29.7.2010 | 11:48
Ég væri alveg til í að samkynhneigðir
Ég krefst þess að samkynhneigðir karlmenn fái að gefa blóð.
Það er bara til skammar að samkynhneigðir karlmenn fái ekki að gefa blóð, þar er Blóðbankinn að missa af miklu gæðablóði.
Þeir voru í mestum áhættuhópi að fá aids hér í kringum 1980, og því meinað blóðgjöf. Í dag hins vegar eru það kondur á aldrinum 18-25ára sem eru líklegastar til að smitast. Ætti frekar að banna þeim hópi að gefa blóð ?
Eða eru ekki komin nægilega góð tæki til þess að skima svona hluti ?
Góð viðbrögð við ákalli Blóðbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki bara AIDS, heldur líka lyfrarbólga c. Báðir þessir sjúkdómar finnast í hærra hlutfalli hjá samkynhneigðum karlmönnum en öðrum hópum. Það er frekar nýleg tilhneiging, og þá aðeins á íslandi, að ungar konur séu þær sem smitast helst og þrátt fyrir það er hlutfall þessara sjúkdópma hjá hommum miklu hærra.
Blóðbankin hefur líka sagt að þegar þeir fá betri skymunartæki þá muni samkynhneigðir karlmenn fá að gera blóð.
Bjöggi (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.