7.6.2007 | 13:59
Þetta er náttúrulega djók
Það er alveg ótrúlegt að manneskjan komist upp með þetta. Þessi venjulegi Jón hefði aldrei komist upp með að sitja aðeins 3 daga af 43 dögum sem upphaflega voru settir....
Hún sagði í viðtali um daginn að hún ætlaði að sitja af sér dóminn í venjulegu fangelsi og bregðast ekki aðdáendum sínum. "Aðdáendum sínum". Fyrir hvað í ósköpunum ætti hún að eiga aðdáendur, nei ég spyr. Hún er fræg fyrir að pabbi hennar sé ríkur, hversu sorglegt sem það nú er.. En já ekki er öll vitleysan eins
París Hilton laus úr prísundinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hún á nú samt aðdáendur, það er bara staðreynd. Fullt af unglingsstelpum í Bna sem verða að eiga allar Paris Hilton vörurnar.
En já það er samt þannig með margar stjörnur að fleiri hata þær, en það mínusar samt ekki aðdáendur þeirra.
Geiri (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.